Morgunútvarpið

26. júní - fitufordómar, stjórnendur, Íslandsbanki og æðafugl.

Fyrri hluta júnímánaðar hefur staðið yfir umfangsmikil æðadúnstýnsla í Breiðafirði en þá fara flokkar fólks um þær ótal eyjar sem þar er finna og skipta dún úr hreiðrum æðarfuglsins út fyrir hey svo eggin megi áfram dafna undir dyggu eftirliti mæðra sinna. Erla Friðriksdóttir framkvæmdastjóri Æðarsetur Íslands var í viðtali um hvernig gengið hefur týna dúninn.

íslensk rannsókn hefur leitt í ljós mikla fordóma á íslenskum vinnumarkaði gagnvart feitum konum. Þær síður vinnuföt við hæfi, upplifa oft ekki tekið mark á skoðunum þeirra og jafnvel heyra beinar aðfinnslur frá samstarfsfólki um holdafar sitt. Steinunn Helga Sigurðardóttir hjúkrunarfræðingur gerði rannsóknina og sagði betur frá niðurstöðum hennar.

Hvernig stendur á því sífærri fyrirtæki umsóknir frá hæfum stjórnendum og sérhæfðu starfsfólki þegar eftir því er leitað. Andrés Jónsson almannatengill og eigandi Góðra samskipta hefur skoðað málið.

Skýrsla Fjármálaeftirlitsins um söluna á Íslandsbanka og aðkomu bankans sjálfs henni verður kynnt í dag. Eftir henni hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu síðan bankinn greindi frá því hann hefði gengist undir stærstu fjármálasekt Íslandssögunnar á fimmtudag. Ásgeir Brynjar Torfason doktor í fjármálum var gestur þáttarins til ræða Íslandsbankamálið eins og það leggur sig.

Því næst kom Breki Karlsson formaður Neytendasamtakanna en þar á hefur fólk af því áhyggjur gervigreindin takmarki neytendarétt einhverju tagi. V

Og lokum var blessað sportið á sínum stað eins og alltaf á mánudögum en Kristjana Arnarsdóttir íþróttafréttakona var gestur þáttarins.

Tónlist:

KK - Vegbúi.

ELTON JOHN - I Guess that's why they call it the blues.

Franklin, Aretha - I say a little prayer.

BELLE & SEBASTIAN - I Don't Know What You See In Me.

FLORENCE AND THE MACHINE - You've Got The Love.

ÞÓRUNN ANTONÍA - Too late.

FUGEES - Killing Me Softly.

DUA LIPA - Dance The Night.

Frumflutt

26. júní 2023

Aðgengilegt til

25. júní 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,