• 00:35:24Gosstöðvarnar
  • 00:49:38Ljón gengur laust í Berlín
  • 01:04:42Jóhann Alfreð í Ólafsvík og við Flúðir
  • 01:35:59Una Torfa

Morgunútvarpið

21. júlí - almannavarnið, ljón gengur laust, Snæfellsnes og Una Torfa

Við tókum púlsinn á gosstöðvunum hér í upphafi þáttar. Styttri leið gosinu var opnuð í gær en hver er staðan í dag? Hjördís Guðmundsdóttir samskiptastjóri hjá Almannavörnum sagði okkur betur frá því.

Ljón gengur laust í Berlín. Umfangsmikil leit ljóninu fór fram í höfuðborg Þýskalands í gær og íbúar hinna ýmsu hverfa hvattir til halda sig innandyra auk þess sem börn á leikskólum fengu ekki njóta útiverunnar. Við slógum á þráðinn til Árnýjar Fjólu Ásmundsdóttur sem er búsett í borginni og spurðum hana um dýrið sem gengur laust.

Jóhann Alfreð Kristinsson úr Hljóðvegi 1 er kominn á Snæfellsnesið og var í þráðbeinni þaðan hjá okkur í þætti dagsins.

Og í lok þáttar kom engin önnur en Una Torfadóttir tónlistarkona til okkar með gítarinn. Hún ferðast vítt og breitt um landið í sumar en gaf sér tíma til taka eitt lag fyrir okkur til gíra alla inn í helgina.

Tónlist

JÓNAS SIG - Dansiði.

NORAH JONES - Sunrise.

MUGISON - Stóra stóra ást.

SYSTUR - Furðuverur.

RÍÓ - Dýrið Gengur Laust.

FRIÐRIK DÓR - Dönsum (eins og hálfvitar).

SKE - Julietta 2.

JAMIROQUAI - Virtual Insanity.

PINK - Trouble.

JEFF WHO? - Congratulations.

Frumflutt

21. júlí 2023

Aðgengilegt til

20. júlí 2024
Morgunútvarpið

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir, Rúnar Róbertsson og Hulda G. Geirsdóttir.

Þættir

,