12. febrúar - Brimbretti, gervigreind og afbrot
Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, kíkir til okkar í upphafi þáttar og ræðir ölduna í Þorlákshöfn og mótmæli brimbrettaiðkenda.
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.