Heimsglugginn og rauðar viðvaranir
Mikil sorg ríkir í Svíþjóð eftir skotárásina í Örebro fyrr í vikunni. Við ræddum um árásina þegar Bogi Ágústsson settist við Heimsgluggann. Bogi ræddi líka um kosningar sem boðaðar…
Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.