Útgjöld forsetaframbjóðenda, Volkswagen í vandræðum og kappræður Trump og Harris
Þátturinn hófst á spjalli í síma við Ólöfu Ýri Atladóttur, framkvæmdastjóra ferðaþjónustufyrirtækisins Sóta á Tröllaskaga. Illviðri var spáð en svo virðist sem lægðin hafði misst einhvern…