• 00:07:28Birgir Örn Steinarsson - föstudagsgestur
  • 00:26:02Biggi Maus - seinni hluti
  • 00:41:41Matarspjallið með Bigga

Mannlegi þátturinn

Birgir Örn Steinarsson föstudags- og matarspjallsgestur

Föstudagsgesturinn var á sínum stað í þættinum í dag. þessu sinni kom til okkar Birgir Örn Steinarsson, betur þekktur sem Biggi í Maus. Biggi hefur komið víða við á sínum ferli. Hann varð þekktur með hljómsveitinni Maus, og hefur einnig starfað í fjölmiðlum, skrifað kvikmyndahandrit og er lærður sálfræðingur. Biggi starfar í dag sem sálfræðingur hjá Sálfræðiþjónustu Norðurlands auk þess sem hann er farinn gefa út tónlist undir listamannsnafninu Biggi Maus. Við stikluðum á stóru í gegnum lífið og hans fjölbreytta feril í þættinum í dag.

Í matarspjallinu í dag fengum við Birgi föstudagsgest til sitja áfram með okkur og segja okkur frá sínum uppáhaldsmat og hvað honum þykir skemmtilegast elda.

Tónlist í þættinum:

Ekki vera eyða mínum tíma / Biggi Maus (Birgir Örn Steinarsson og Þorgils Gíslason)

Yfir hindranir / Drengurinn fengurinn (Egill Logi Jónasson)

River / Ibeyi (Eric Collins & Lisa Kainde Diaz)

UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GÍGJA HÓLMGEIRSDÓTTIR

Frumflutt

23. júní 2023

Aðgengilegt til

23. júní 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,