Mannlegi þátturinn

Ljósmyndaverkefni á Minjasafni Akureyrar, Þín leið og veðurspjall

Minjasafnið á Akureyri hefur undanförnu staðið fyrir vinsælum sýningum á verslunarsögu Akureyrar fram síðustu aldamótum, og þar hafa ljósmyndir frá liðinni tíð leikið stórt hlutverk. hefur safnið gert samstarfssamning við Áhugaljósmyndaraklúbb Akureyrar um taka myndir af verslunum dagsins í dag svo safnafólk framtíðarinnar geti gengið í sögulegar heimildir þegar fram líða stundir. Við ræddum þetta framtak við Harald Þór Egilsson safnstjóra Minjasafnsins.

Þögnin er í útrýmingarhættu segir Hrönn Baldursdóttir náms- og starfsráðgjafi en hún hefur einnig starfað sem gönguleiðsögumaður og hefur verið tvinna þetta saman í nokkur ár með því fólk út í náttúruna til meira næði til íhuga sjálfa sig og sína nútíð og framtíð. Við ræddum við Hrönn og forvitnumst í leiðinni um nokkuð sem kallast ?Þín leið? þar sem hún styður fólk við finna sína leið í lífinu.

Við ræddum um veðrið við Elínu Björk Jónasdóttur en hún segir í frétt á mbl.is um hræðileg gröf ræða þegar skoðaðar eru mæl­ing­ar frá­vika í yf­ir­borðshita­stigi sjáv­ar. Hún seg­ir mæl­ing­arn­ar benda til þess sjór­inn ofboðslega hlýr, en það geti valdið vand­ræðum víða um Evr­ópu. Á Íslandi birt­ist það helst í auk­inni rign­ingu.

Tónlistin í þættinum:

In the summertime/Mungo Jerry(erl)

You can't make old friends/Dolly Parton og Kenny Rogers(erl)

You are my everything/Real thing(erl)

Sól mín sól/Anna Pálína(Aðalsteinn Ásberg)

Frumflutt

13. júní 2023

Aðgengilegt til

13. júní 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,