Mannlegi þátturinn

Svandís Svavarsdóttir föstudagsgestur og í matarspjalli

Það er föstudagur sem þýðir föstudagsgestur og matarspjall og í dag var það föstudagsgestur sem sat áfram í matarspjalli og þetta var Matvælaráðherrann Svandís Svavarsdóttir. Svandís hefur setið í nokkrum ráðherrastólum, hún var Umhverfisráðherra 2009?2012. Umhverfis- og auðlindaráðherra 2012?2013. Heilbrigðisráðherr a 2017?2021. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra 2021?2022. Matvælaráðherra síðan 2022.

Við ræddum við hana um lífið og tilveruna, æskuna vorið og undrið eins og segir í dægurlagatextanum og hófum auðvitað þáttinn á lagi með Unu Torfa sem er dóttir Svandísar.

Tónlist í þættinum:

En/Una Torfa(Una Torfa)

Fyrrverandi/Una Torfa(Una Torfa)

Hooked on a feeling/ blue swede

Frumflutt

16. júní 2023

Aðgengilegt til

16. júní 2024
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,