• 00:02:41Blanksy og ÖBÍ
  • 00:30:48Leitin að hinum hreina saxófóntóni

Samfélagið

Auglýsingaherferðin Blanksy, Óskar og Saxófónninn

ÖBÍ, réttindasamtök öryrkja, hrundu á dögunum af stað auglýsingagjörningi þar sem þau virkjuðu áhrifavalda og sköpuðu dularfullan huldulistamann, Blanksy, sem gefið var sök hafa spreyað á bæði bíla og auglýsingaskilti. Í gær var hulunni svipt af öllu saman. Við ætlum ræða hugsunina og aðferðafræðina á bak við þessa herferð og hvernig bæði áhrifavöldum og fjölmiðlum var beitt við Ölmu Ýrr Ingólfsdóttur, formann, ÖBÍ, Einar Ben forsvarsmann auglýsingastofunnar Bien og Guðmund Birki Pálmason, kírópraktor og áhrifavald.

Við tölum um saxófóninn. Blásturshljóðfærið fallega sem var fundið upp um miðja 19. öld og er enn í þróun. Óskar Guðjónsson, saxófónleikari, hugsar mikið um þetta hljóðfæri og er á stöðugu ferðalagi í leitinni besta sándinu, ég leyfi mér sletta því þetta orð sánd þýðir í senn tónn, hljómur, hljóð og er eiginlega tilfinning. Óskar sest hjá okkur og fræðir okkur um galdurinn sem felst í saxófóninum og einkum munnstykkinu - sem er lykillinn hinum eina sanna tóni.

Tónlist:

Beatles, The - I'll follow the sun.

ADHD, Clay Camilla

Frumflutt

5. apríl 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Samfélagið

Samfélagið

Með Kvosarskipulaginu í miðborg Reykjavíkur breyttist ýmislegt, allt í einu voru komin borð og stólar utandyra við veitingastaði, og gestir gátu notið sólar og útiveru. Laugavegur er mestu göngugata og veitingastaðir hafa sett húsgögn útfyrir. Lögreglan hefur undanfarna viku verið reka gesti inn, vegna þess margir staðanna hafa ekki tilskilinn leyfi. Hvimleitt og erfitt því rekstur margra staðanna er á nippinu eftir covid. Aðalgeir Ásvaldsson er framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði

Samfélagið heldur áfram fjalla um máva í Garðabænum - Arnór Þ. Sigfússon fuglafræðingur spjallar við Arnhildi um Sílamáfinn sem er um margt forvitnilegur, samlíf manna og máfa, hvers konar ráð duga helst gegn ágengum máfum og hvernig máfurinn var hrakinn af Keflavíkurflugvelli á sínum tíma.

Við ætlum einnig kynna okkur sjálfbær fjármál og hvernig þau passa inn í myndina um sjálfbæra framtíð og sjálfbær samfélög. Öll þessi sjálfbærni kostar jú. Bjarni Herrera, sérfræðingur í sjálfbærni og sjálfbærum fjármálum, sem gaf nýverið út bók um þessi efnistök.

Þættir

,