Leikstjórar Skaupsins, Anna Sigga og Soffía og enn um mörk og markaleysi
Tíminn flýgur, jólin nálgast óðfluga og eftir þau eru áramótin handan hornsins. Upptökur á Skaupinu hafa staðið yfir og klárast fljótlega og við ákváðum að taka aðeins púlsinn á því…
