Samfélag ársins 2025 - fyrri hluti
Í síðustu tveimur þáttum ársins rifjum við upp það helsta sem flutt hefur verið í Samfélaginu árið 2025. Í dag förum við yfir fyrri hluta ársins.

Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Netfang: [email protected]