Konukot í nýju húsnæði, upplýsingaóreiða og gervigreind, Kvæðamannafélagið Iðunn
Konukot, neyðarskýli fyrir heimilislausar konur, opnaði á nýjum stað í Ármúla í gær. Skýlið hafði verið til húsa í Eskihlíð í um tvo áratugi en nýja húsið er stærra og hentar betur…
