Stóra sundlaugarmálið í Mývatnssveit og frú Ragnheiður á Akureyri
Í dag fjöllum við um mikið hitamál í Þingeyjarsveit; um sögu sundlaugar í Reykjahlíð, þéttbýliskjarna við Mývatn, sem var fjarlægð með stórtækum vinnuvélum af óljósum ástæðum, í óþökk…