Samfélagið

Listkennsla, mRNA-bóluefni, áföll í æsku

Kristín Valsdóttir, deildarforseti LHÍ, og Halldóra Arnardóttir, listfræðingur: segja frá nýrri námsbraut við LHÍ fyrir listamenn til vinna með jaðarhópum.

Örn Almarsson efnafræðingur hjá lyfjafyrirtækinu Moderna: segir frá þróun bóluefna með nýju mRNA-tækninni gegn krabbameinum og mörgu öðru.

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir prófessor í sálfræði og vísindamaður vikunnar: um rannsóknir á áföllum í æsku, afleiðingum og forvarnarstarfi.

Birt

14. júní 2021

Aðgengilegt til

14. júní 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.