Samfélagið

Nauðgunarkærur, áfallastjórnun, umhverfissálfræði

Eva Huld Ívarsdóttir, lögmaður og aktivisti: segir frá verkefninu Handmótuð áhrif; 1600 niðurfelld nauðgunarmál, auk þess ræða gerendameðvirkni og yfirstandandi #metoo bylgju.

Ásthildur Bernharðsdóttir, fagstjóri í áfallastjórnun hjá Háskólanum Bifröst: segir frá nýrri námsbraut í áfallastjórnun.

Páll Líndal, umhverfissálfræðingur: pistill um samband okkar við umhverfi okkar.

Birt

18. maí 2021

Aðgengilegt til

18. maí 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttirog Guðmundur Pálsson.