Samfélagið

loftslagsmót.Fuglaflensa.Vísindaspjall

Birta Kristín Helgadóttir Grænvangi: Lofslagsmót var haldið í annað sinn en loftslagsmót er stefnumót fyrirtækja og stofnana um nýsköpun og lausnir á sviði loftslagsmála.

Brigitte Brugger: Fuglaflensan, farfuglar og viðbragðsáætlanir.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli ræðir Edda rannsóknir þar sem notaðir eru fósturvísar úr öpum og mönnum og siðferðilegar spurningar viðvíkjandi slíkum rannsóknum.

Birt

21. apríl 2021

Aðgengilegt til

21. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.