Samfélagið

Íslensk ull, næring aldraðra, vísindamaður vikunnar

Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex: Um meðhöndlun, útflutning og möguleika íslensku ullarinnar

Heilsupistill: Bergljótar Baldursdóttir ræðir við Ólöfu Guðný Geirsdóttur næringarfræðing um vannæringu aldraðra.

Vísindamaður vikunnar: Ólafur Sigmar Andrésson, prófessor í erfðafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands, um losun gróðurhúsalofttegunda úr jarðvegi

Birt

12. apríl 2021

Aðgengilegt til

12. apríl 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.