Samfélagið

Tungumál. Fordómar. Vísindaspjall

Renata Emilson Peskova og Kristín Vilhjálmsdóttir: Samkvæmt nýrri könnun er fjöldi tungumála í íslenskum leikskólum og grunnskóum 109. Hvaða gildi hefur þessi tungumálaauður og hvernig er hægt viðhalda kunnáttunni?

Guðrún Pétursdóttir, framkvæmdastjóri Intercultural Iceland: Guðrún hefur stundað rannsóknir á fjölmenningu og fordómum um árabil og kennt námskeið til kenna fólki koma auga á hversdagsfordóma. Rannsókn sem Guðrún framkvæmdi á íslenskum vinnustöðum sýndi 93% fólks af erlendum uppruna upplifir fordóma á vinnustaðnum.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli er rætt um einkvæni.

Birt

24. feb. 2021

Aðgengilegt til

24. feb. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.