Samfélagið

Ritstjóri. Frumkvöðlasetur. Umhverfisspjall.

Helga Ágústa Sigurjónsdóttir læknir og ritstjóri Læknablaðsins: Helga tók nýverið við ritstjórastólnum en hún er fyrsta konan til gegna þeirri stöðu. Rætt við Helgu um ritstjórnaráherslur, glerþök innan læknavísindanna og mikilvægi samtals milli almennings og lækna.

Karl Friðriksson Nýsköpunarmiðstöð: Út er komið rit um sögu frumkvöðlasetra á Íslandi sem Nýsköpunarmiðstöð hefur fóstrað, annaðhvort ein eða í samstarfi við aðra. Rætt er um reynsluna og hver viðhorf notendanna, fyrirtækjanna eru til setranna.

Stefán Gíslason: Í umhverfisspjalli þessu sinni er rætt um loftslagsmál og árið framundan.

Birt

7. jan. 2021

Aðgengilegt til

7. jan. 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.