Nóbelsverðalaunahafi gagnrýnir gervigreindarfrömuð, snjóflóð af mannavöldum, meira um ritskoðun barnabóka
Í dag fjöllum við um gervigreind. Við fáum til okkar Eyrúnu Magnúsdóttur, umsjónarmann þáttanna Vélvitið, sem voru á dagskrá hér á Rás 1 snemma árs. Hún verður með okkur um það bil…