Samfélagið

Vöktun náttúruverndarsvæða. Umhverfisspjall

Rannveig Anna Guicharnaud jarðvegsfr. NÍ: Meginmarkmið verkefnisins er að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Vöktunaráætlunin er samstarfsverkefni Náttúrufræðistofnunar Íslands, náttúrustofa á landinu og fleiri stofnanna.

Hafdís Hanna Ægisdóttir: Í umhverfispjalli segir Hafdís frá kvikmynd Davids Attenborough, A life on our planet.

Birt

1. okt. 2020

Aðgengilegt til

1. okt. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir