Samfélagið

Arfleið Ginsburg í lögfræði, uppgræðsla með ull og ný meðferð við syku

María Rún Bjarnadóttir lögfræðingur: arfleið bandaríska hæstaréttardómarans nýlátna Ruth Bader Ginsburgh innan lögfræðinngar

Hulda Brynjólfsdóttir sauðfjárbóndi að Lækjartúni: Hulda kom á tilraunaverkefni en um að græða landið með ull, í samstarfi við Landgræðsluna og Hekluskóga.

Og í lok þáttar mætti Edda Olgudóttir í vísindaspjall og fjallaði um meðferð við sykursýki sem hefur núna sýnt sig að getur virkað vel fyrir börn.

Birt

21. sept. 2020

Aðgengilegt til

21. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir