Samfélagið

Félagsfærni. Skólamál. Birkifræ

Hervör Alma Árnadóttir dósent í félagsráðgjöf: Nýverið bárust fréttir af því íslensk börn upplifi sig einangruð og þau eigi erfitt með eignast vini. Hervör telurað jöfnuður, frjáls leikur og góðar fyrirmyndir skipti sköpun þegar kemur félagsfærni barna.

Hermnundur Sigmundsson prófessor í sálfæði: Rætt er um nýjustu rannsóknir á tengslum heila og náms og þá þætti sem mikilvægir eru til auka þekkingu og færni. Og þar koma við sögu mismunur kynjanna, mikilvægi kennarans og fleira.

Guðmundur Halldórsson sérfræðingur hjá Landgræðslunni: Landgræðslan og Skógræktin standa fyrir söfnunarátaki á birkifræjum.

Birt

11. sept. 2020

Aðgengilegt til

11. sept. 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.