Samfélagið

Myndræn ímyndun. Húsdýragarðurinn. Vísindaspjall

Heiða María Sigurðardóttir Rannsóknamiðstöð um sjónskynjun: Vísindamenn við Sálfræðideild Háskóla Íslands eru nú að hefja afar athyglisverða rannsókn á myndrænni ímyndun fólks, þ.e. hversu vel fólk getur séð hluti fyrir sér. Til er fólk sem telur sig aldrei hafa haft neina getu til myndrænnar ímyndunar. Sömuleiðis virðist vera til fólk á hinum enda rófsins sem sér hlutina ljóslifandi fyrir sér í huganum .

Unnur Sigurþórsdóttir verkefnastjóri Húsdýragarðsins: Húsdýragarðurinn opnar brátt eftir faraldurslokun. Samfélagið heimsækir garðinn, litast um og spjallar við starfsfólk.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli dagsins ræðir Edda hvað hunangsflugur gera þegar skortur er á frjókornum.

Birt

25. maí 2020

Aðgengilegt til

25. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir