Samfélagið

Leikskólinn. Strandveiðar. Strætó. Vísindaspjall

Soffía Guðmundsdóttir leikskólastjóri: Rætt við hana í leikskóla Seltjarnarness þar sem börn eru mætt í skólann eftir langa fjarveru vegna lokunar.

Örn Pálsson framkv.stj. Landssamb. smábátaeigenda: Grásleppuveiðar voru stöðvaðar með mjög stuttum fyrirvara 2.maí og voru margir ósáttir með hvernig að því var staðið . Einnig er rætt við Örn um strandveiðar sem hefjast í dag og mikilvægi þeirra.

Jóhannes Rúnarsson frmkv.stj. Strætó: Talað við jóhannes í umferðinni við Hlemm um aðlögun Strætós að samkomutakmörkunum og hvort það hilli undir að þær komist í samt lag bráðlega.

Edda Olgudóttir: Í vísindaspjalli er fjallað um rannsókn á því hversu raunhæft það sé að borða bara fæðu úr héraði, sé hún úr jurtaríkinu.

Birt

4. maí 2020

Aðgengilegt til

4. maí 2021
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Leifur Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.

Þættir