• 00:05:44Bjartmar Guðlaugsson - föstudagsgestur
  • 00:23:38Bjartmar Guðlaugsson - seinni hluti
  • 00:39:39Matarspjallið - fiskur og smákökur

Mannlegi þátturinn

Bjartmar Guðlaugsson föstudagsgestur og matarspjall um fisk og smákökur

Föstudagsgesturinn í þetta sinn var Bjartmar Guðlaugsson tónlistarmaður, skáld og myndlistarmaður. Við rifjuðum upp með honum ferilinn, lögin hans sem allir þekkja, textana og lögin sem hann samdi fyrir aðra. Við fórum með honum aftur í tímann á æskuslóðirnar og svo á handahlaupum í gegnum lífið til dagsins í dag.

Svo var það matarspjallið með Sigurlaugu Margréti. Við fórum yfir tölvupóst sem okkur barst frá hlustanda og ræddum í framhaldi um fiskrétti og smákökur.

Tónlist í þættinum í dag:

Týnda kynslóðin / Bjartmar Guðlaugsson (Bjartmar Guðlaugsson)

Negril / Bjartmar Guðlaugsson og Bergrisarnir (Bjartmar Guðlaugsson)

Þannig týnist tíminn / Ragnar Bjarnason og Lay Low (Bjartmar Guðlaugsson)

UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON

Frumflutt

5. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.

netfang: [email protected]

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.

Þættir

,