• 00:06:53Sérfræðingurinn-Þórunn Sveinbjörnsdóttir 1.
  • 00:26:30Sérfræðingurinn-Þórunn Sveinbjörnsdóttir 2.

Mannlegi þátturinn

Þórunn Sveinbjörnsdóttir formaður Landssambands eldri borgara

Við hófum þáttinn á því senda út upphafsmínúturnar af stöðufundi Almannavarna um COVID-19, því var þátturinn styttri sem því nemur.

Og í dag er fimmtudagur og á fimmtudögum fáum við sérfræðing í þáttinn til þess fræða okkur um sitt sérfræðisvið og ekki síst til svara spurningum hlustenda. Sérfræðingur Mannlega þáttarins í dag var Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara. Hún fræddi okkur um þau málefni sem eru efst á baugi hjá sambandinu og hjá eldri borgurum og svaraði spurningum sem hlustendur sendu inn á netfang þáttarins. Það var um margt og mikið ræða við Þórunni í dag.

UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR

Birt

22. okt. 2020

Aðgengilegt til

22. okt. 2021
Mannlegi þátturinn

Mannlegi þátturinn

Um litróf mannlífsins.

Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.