Hvatalaus hugverkaiðnaður, eitraðar rúsínur og einhverfa fullorðinna
Í dag fjöllum við um hugverkaiðnaðinn og þau hvatakerfi sem ætlað er að styðja rannsóknir og þróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Nokkur óánægja hefur verið með þessi mál og einhver fyrirtæki…
