Læknar safna, Svansvottaðar íbúðir, Grænland og þvottabirnir
Læknafélag íslands hefur brugðist við ákalli frá kollegum sínum í Úkraínu og hafið söfnun vegna stríðsins þar - Steinunn Þórðardóttir formaður Læknafélagsins.
Þorpið vistfélag ætlar að reisa 300 Svansvottaðar íbúðir á Ártúnshöfða - Áslaug Guðrúnardóttir verkefnastjóri hjá Þorpinu segir okkur hvað það þýðir.
Danir hafa beðist formlega afsökunar á því að hafa árið 1951 flutt 22 grænlensk börn frá sínum nánustu til Danmerkur - Inga Dóra Guðmundsdóttir í Nuuk.
Við rifjum upp spjall Leifs Haukssonar við Veru Illugadóttur í Samfélaginu árið 2017.
Frumflutt
11. mars 2022
Aðgengilegt til
12. mars 2023
Samfélagið
Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.
Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.