Samfélagið

Skógrækt, örmögnun, umhverfissálfræði

Þröstur Eysteinsson, skógræktarstjóri: um nýja landsáætlun í skógrækt til næstu 10 ára.

Guðbjörg Björnsdóttir og Ingibjörg Valgeirsdóttir :segja frá starfsemi Sögu Story House og úrræði fyrir fólk af erlendum uppruna sem glímir við streitu eða örmögnun.

Páll Líndal, umhverfissálfræðingur: vikulegur pistill um samband okkar við umhverfið

Birt

15. júní 2021

Aðgengilegt til

15. júní 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir og Guðmundur Pálsson.