Samfélagið

Plastmengun. Ullareinangrun. Vísindaspjall

Magnús Jóhannesson sérfræðingur í utanríkisráðuneyti: Magnús stýrði ráðstefnu á vegum norrænu ráðherranefndarinnar um plastmengun á norðurslóðum. Megin tilgangur ráðstefnunnar var varpa ljósi á fyrirliggjandi þekkingu á plastmengun í norðurhöfum.

Magnús Skúlason arkitekt: Kindaull hefur lítt verið notuð hérlendis til húsaeinangrunar en það er gert víða annarsstaðar. Magnús segir frá gömlu húsi á norðurlandi sem var einangrað með ull og rekur kosti ullarinnar til þessarar notkunar.

Edda Olgudóttir : Í vísindapjallinu segir Edda frá umfangsmikilli rannsókn á gildi þess neyta 5 ávaxta á dag eða 2ja ávaxta auk grænmetis.

Birt

10. mars 2021

Aðgengilegt til

10. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.