Samfélagið

Jarðhræringar, atvinnuleysi, skattaskjól í Lúxemburg

Andri Stefánsson prófessor í jarðefnafræði: Gös og snefilefni sem fylgja eldgosi, möguleg áhrif ef gýs á Reykjanesi

Hrefna Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Vinnumálastofnun: Um atvinnuleit á krepputímum

Friðrik Páll Jónsson: Um skattaskjól í Lúxemburg

Birt

2. mars 2021

Aðgengilegt til

2. mars 2022
Samfélagið

Samfélagið

Upplýst og gagnrýnin umræða um samfélagsmál.

Umsjón: Þórhildur Ólafsdóttir, Halla Harðardóttir og Leifur Hauksson.