Í þættinum er haldið áfram umfjöllun um sögu Páskaeyju í Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir evrópskra trúboða til að koma sér fyrir á eyjunni og kristna íbúa hennar, og franskan ævintýramann sem hafði önnur áform um framtíð eyjunnar.
Frumflutt
12. apríl 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.