Í þættinum er fjallað um stormasama sögu eyríkisins Taívans eða Lýðveldsins Kína eins og það heitir formlega, og samskipti þess við risavaxinn nágranna sinn, Alþýðulýðveldið Kína.
Frumflutt
6. jan. 2017
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.