Síðari þáttur um Ödu Blackjack, unga Inúítakonu sem endaði alein á eyðiey á norðurhjara eftir að hafa slegist í för með leiðangri á vegum landkönnuðarins Vilhjálms Stefánssonar 1921.
Frumflutt
24. mars 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.