Í ljósi sögunnar

Dilma Rousseff

Í þættinum er fjallað um ævi Dilmu Rousseff Brasilíuforseta, sem er sökuð um spillingu og embættisglöp. Hún var skæruliði á dögum herforingjastjórnar í Brasilíu, sat í fangelsi og sætti þar hryllilegum pyntingum - en varð síðar forseti eins fjölmennasta og stærsta ríkis á jörðinni og ein valdamesta kona heims.

Frumflutt

22. apríl 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,