Í þættinum er fjallað um sögu Mið-Asíuríkisins Kasakstan á síðari árum, og sér í lagi valdatíð forsetans Núrsultans Nasarbajev sem lét af embætti í ársbyrjun 2019 eftir nærri þrjá áratugi við völd.
Frumflutt
17. sept. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.