Í ljósi sögunnar

Jerúsalem II

Í þættinum er haldið áfram fjalla um sögu helgu borgarinnar Jerúsalem. Í þessum þætti er fjallað um sögu borgarinnar á tuttugustu öld og fram til stofnunar Ísraelsríkis. Fyrstu árin laut borgin harðri stjórn Tyrkja sem beittu borgarbúa miklu harðræði. Síðar tóku Bretar við borginni og þá fór hitna verulega í kolunum milli trúarhópa og þjóðarbrota í borginni.

Frumflutt

22. des. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,