Í þættinum er fjallað um sögu Dönsku Vestur-Indía, nýlendu Danmerkur í Karíbahafi, og Queen Mary Thomas, svarta verkakonu sem leiddi blóðuga uppreisn gegn dönskum yfirvöldum á eyjunum 1878, en nýlega var reist stytta af henni í Kaupmannahöfn.
Frumflutt
27. apríl 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.