Í ljósi sögunnar

Hungursneyðin í Úkraínu

Í þættinum er fjallað um holodomor, hungursneyðina miklu í Úkraínu á fyrstu árum fjórða áratugar síðustu aldar, þegar milljónir almennra borgara vesluðust upp úr hungri eftir samyrkjuvæðingu sovéskra stjórnvalda.

Birt

4. mars 2022

Aðgengilegt til

5. mars 2023
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.