Í þættinum er fjallað um franska fjöllistamanninn Claude Cahun, sem ögraði viðteknum kynjahlutverkum og stóð í andspyrnu gegn Þjóðverjum á Ermarsundseyjunni Jersey í seinni heimsstyrjöld.
Frumflutt
5. ágúst 2022
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.