Í ljósi sögunnar

Dauðahafshandritin II

Í þættinum er haldið áfram fjalla um eina af merkustu fornleifauppgötvun síðustu aldar, forn handrit sem ungur hirðingjapiltur fann í helli við strönd Dauða hafsins í Palestínu 1946. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir sýrlensks biskup til selja handritin, hvernig þau rötuðu á smáauglýsingasíðu Wall Street Journal og blekkingarleik Ísraela til komast yfir þau.

Frumflutt

28. sept. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,