Í þættinum er áfram fjallað um undarlega atburði sem gerðust í Salem-þorpi á Nýja Englandi seint á 17. öld. Nokkrar ungar stúlkur kenndu sér undarlegra meina og sökuðu konur í þorpinu um að beita þær galdri, og úr varð eitt alræmdasta galdrafár í sögu Norður-Ameríku. Í þessum þætti er fjallað um ásakanir á hendur nýjum nornum í Salem.
Frumflutt
16. feb. 2024
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.