Síðari þáttur um hrakfarir hins svonefnda Donner-flokks, bandarískra landnema sem reyndu að komast landleiðina vestur til Kaliforníu sumarið 1846. Í þessum þætti segir frá vetursetu fólksins í Sierra Nevada-fjöllum og örvæntingarfullum tilraunum til að komast af. Athugið að lýsingar í þættinum gætu valdið óhug.
Frumflutt
10. des. 2021
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.