Í ljósi sögunnar

Geimskutlan Kólumbía

Fyrir fimmtán árum, 1. febrúar 2003, fórst geimskutla bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, Kólumbía, þegar hún var á leið til lendingar í Flórída loknum sextán daga leiðangri. Þegar örfáar mínútur voru til lendingar splundraðist skutlan í tugþúsund mola yfir suðvestanverðum Bandaríkjunum og allir um borð, sjö geimfarar, fórust. Í þættinum er fjallað um hinstu ferð Kólumbíu og rannsóknina á tildrögum slyssins sem á eftir kom.

Frumflutt

2. feb. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

Þættir

,