Í þættinum er fjallað áfram um rannsókn bandarísku alríkislögreglunnar og skattstofu á vafasömum fjármálum Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Síðari þáttur af tveimur.
Frumflutt
6. júlí 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.