Í þættinum er fjallað um eitt umfangsmesta fjársvikamál sem uppgötvast hefur, skipulagðan þjófnað forsætisráðherra Malasíu og ungs glaumgosa á milljörðum dollara úr opinberum fjárfestingarsjóði malasíska ríkisins.
Umsjón: Vera Illugadóttir.
Frumflutt
19. okt. 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.