Í ljósi sögunnar

Port Arthur-fjöldamorðin og skotvopn í Ástralíu

Í þættinum er fjallað um fjöldamorðin í Port Arthur í Ástralíu árið 1996, þegar ungur maður myrti 35 og særði fjölda manns í mannskæðustu skotárás í ástralskri sögu. Morðin urðu til þess áströlsk stjórnvöld settu stranga skotvopnalöggjöf og gerðu hundruð þúsunda öflugra skotvopna upptæk, aðgerðir sem stundum eru nefndar sem möguleg fyrirmynd herðingu skotvopnalaga í Bandaríkjunum. Þátturinn var áður á dagskrá í júní 2016.

Frumflutt

6. okt. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar

Í ljósi sögunnar

Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.

,