Í þættinum er fjallað um morðið á bandaríska stjórnmálamanninum Robert F. Kennedy, sem var skotinn til bana á hóteli í Los Angeles aðfaranótt 5. júní 1968, þegar hann sóttist eftir tilnefningu sem forsetaefni Demókrataflokksins, og um ævi Kennedys og morðingja hans, Palestínumannsins Sirhan Sirhan.
Frumflutt
8. júní 2018
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.