Í þættinum er fjallað um sögu Madagaskar frá landnámi eyjunnar og fram á valdatíð drottningarinnar Ranavalonu á 19. öld, sem sögð er hafa verið grimmlynd og blóðþyrst.
Frumflutt
12. maí 2023
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
Í ljósi sögunnar
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.